BestBets er í eigu Uno ehf. Vinsamlegast lestu vel yfir skilmálana áður en þú notar vefsvæðið bestbets.is
Upplýsingar á vefsvæðinu eru eingöngu til fróðleiks og skemmtunar.
Stuðlar sem eru birtir á vefsvæðinu eru fengnir frá þeim aðilum sem merktir eru stuðlunum. Ef mismunur er á stuðli á bestbets.is miðað við stuðul á vefsvæði viðkomandi aðila þá er það seinni stuðullinn sem miða á við fyrir réttustu upplýsingarnar.
BestBets er í engu ábyrgur aðili fyrir ákvarðanir sem teknar eru út frá þjónustu, tilboðum eða loforðum frá vefsvæðum sem BestBets notar fyrir upplýsingaöflun og birtingu stuðla.